Table Of Content61. tölublað 16 . árgangur — Mest lesna dagblað á Íslandi* — laugardagur 12. Mars 2016
Magnús blandar sér
í formannsslag ➛36
Raunveruleikaflótti
á HönnunarMars
➛70
Lifði einn af brunann
Engar
Anton Líni Hreiðarsson missti föður sinn, móður og litla bróður konur í
í eldsvoða á Þingeyri fyrir fjórtán árum. Amma hans bjargaði sérsveitinni
honum út úr brennandi húsinu á ótrúlegan hátt. Anton notar ➛34
tónlistina til að vinna úr sárum minningum. ➛28
plús 2 sérblöð l atvinna l Fólk
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Fréttablaðið/auðunn
GJAFAKORT ER
Opið
10.-14. MARS
GÓÐ HUGMYND
til 18 NÝJAR VÖRUR Á AFSLÆTTI
KRINGLUKAST
Gefðu fermingarbarninu það
sem er efst á óskalistanum.
OPIÐ LAUGARDAG 10-18
OPIÐ SUNNUDAG 13-18
2 fRéttiR ∙ fRéttaBLaðið 12. maRS 2016 LaugaRDaguR
Veður ABBA æðið hafið
Gengur í suðvestan storm eða rok
með éljagangi í dag, jafnvel ofsa-
veðri á annesjum norðvestan til. Hiti
nálægt frostmarki. Sjá Síðu 56
Hugað að niðurföllum.
Fréttablaðið/anton brink
Asahláka
um helgina
veðuR Búast má við asahláku á
morgun þegar kröpp lægð gengur
til norðurs rétt vestan við landið
með miklum hlýindum. Veður-
stofan ráðleggur fólki að fylgjast
með niðurföllum og gera viðeigandi
ráðstafanir.
Önnur lægð er væntanlega nú
þegar byrjuð að angra landsmenn
með leiðindaveðri, suðaustan roki
og rigningu.
Að sögn veðurfræðings á Veður-
stofu Íslands fylgja fyrri lægðinni
þó ekki jafn mikil hlýindi og þeirri
seinni, og á milli þeirra kólnar
nokkuð á landinu þegar áttin snýst Leikararnir Unnur Ösp Stefánsdóttir, Helgi Björnsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir léku á als oddi baksviðs rétt fyrir frumsýningu á söngleiknum
til suðvesturs upp úr hádegi í dag Mamma Mia! í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Fréttablaðið/anton brink
með slydduéljum og síðar éljum. – gb
Múslimi leiðtogi Ólafur Jóhann Jómfrúin og Snaps vilja
kristilegs flokks skoðar framboð
SvíÞjÓð Muhammed Tahsin, sem koSningaR Aukinn þrýstingur er á vera undir einum hatti
kjörinn var leiðtogi Kristilega Ólaf Jóhann Ólafsson, rithöfund og
demókrataflokksins í Eskilstuna í aðstoðarforstjóra Time Warner, að
Svíþjóð á laugardaginn fyrir viku, gefa kost á sér í forsetaframboð.
er múslimi. Fjölmargir hafa sent Ólafi hvatn-
Í kjölfar frétta af kjöri Muhamm- ingu beint, eftir traustum heimildum
eds Tahsin hefur hann sætt ofsókn- fréttastofu. Ólafur hefur svarað með Snaps og Jómfrúin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins og hyggja á samstarf.
um á samfélagsmiðlum. Sumir þeim orðum að hann meti hvatning-
Félögin sameinast en veitingastaðirnir verða reknir hvor í sínu lagi. Stofnendur
kváðust óttast að múslimar tækju una mikils og muni hugleiða málið.
stjórn bæjarins í sínar hendur. Hvatning kemur ekki síst frá fólki Snaps halda áfram um tauma þar og sömuleiðis annar eigandi Jómfrúarinnar.
Flokksfélagar formannsins hafa sem vill ekki að næsti forseti verði
hins vegar lýst yfir stuðningi við pólitískur og fólki sem telur að hann Reykjavík Snaps við Óðinstorg
hann og einnig ýmsir einstaklingar. geti endurvirkjað embættið sem og Jómfrúin í Reykjavík hyggja á
Sjálfur bendir Tahsin á að trú sameiningartákn þjóðarinnar. – kbg samstarf en bíða samþykkis Sam-
flokksfélaganna skipti ekki máli, keppniseftirlitsins.
heldur stefna þeirra. Í viðtali við „Þetta er í bígerð, við höfum verið
Eskilstuna Kuriren kveðst hann Ólafur Jóhann að stinga saman nefjum og bíðum
undrandi á vanþekkingu fólks. „Það hugsar málið. endanlegrar niðurstöðu Sam-
tekur orðinu lýðræði sem gefnu og keppniseftirlitsins,“ segir Sigurgísli
telja sig geta niðurlægt og sært aðra Bjarnason, annar stofnenda Snaps.
eins og því sýnist,“ segir Tahsin við Snaps var opnaður árið 2012 af
Eskilstuna Kuriren. – ibs þeim Sigurgísla og Stefáni Melsted.
Jómfrúin fagnar 20 ára afmæli í ár og
eigendur staðarins eru Jakob Einar
Jakobsson og Birgir Bieltvedt.
Sigurgísli segir standa til að
Dublin
Páskar í félögin að baki stöðunum verði
áfram rekin hvort í sínu lagi en sam-
einist undir einum hatti þar sem
24.–28. mars
leiðandi fjárfestir er eignarhalds-
félagið Eyja fjárfestingafélag ehf. Það
félag er í eigu Birgis og Eyglóar Kjart-
ansdóttur. Breytingarnar muni ekki
hafa áhrif á starfsfólk eða matarg erð
nema að því leyti að rekstur beggja
staða verði efldur. Veitingamennirnir Stefán Melsted og Sigurgí sli bjarnason kampakátir á Snaps við
„Félögin sameinast undir einum Óðinstorg. Fréttablaðið/anton brink
hatti en staðirnir verða reknir sér,
við viljum halda í sérkenni þeirra en Það verða engar laugardagskvöld,“ segir Sigurgísli.
efla þá báða. Það verða engar breyt- breytingar í matar- Stefán segir þau gildi sem hann
ingar í matargerðinni, við eigum hefur haft að leiðarljósi í matargerð
gerðinni, við eigum svipaðan
svipaðan kúnnahóp og höfum einn- enn höfð í heiðri. „Við höfum alltaf
Hótel Mespil
ig líka sýn á matargerð. Jakob er öllu kúnnahóp og höfum einnig verið með einfaldan mat á mat-
59.900 vanur í Jómfrúnni og hefur verið þar líka sýn á matargerð. seðlinum en lagt allt í gæðin. Við
Verð frá kr.*
í mörg ár,“ segir Sigurgísli. gerum matinn frá grunni og styttum
og 12.500 Vildarpunktar Að sögn Sigurgísla verða þeir Sigurgísli Bjarnason, okkur ekki leið í matargerðinni. Við
Á mann m/v 2 í herberg í 4 nætur með morgunverði. Stefán áfram á Snaps og nýta krafta annar stofnenda Snaps höldum því áfram.“
*Verð án Vildarpunkta frá 69.900 kr. sína og sérþekkingu. Byggja eigi Snaps rekur einnig elstu smur-
báða staði enn frekar upp. brauðsþjónustu landsins, Brauðbæ,
„Hvernig það verður gert verður sem hefur verið starfandi síðan árið
að koma í ljós á næstu vikum en 1965. „Við sjáum tækifæri í því að
nú er til dæmis opið á Jómfrúnni á efla veisluþjónustuna, segir Stefán.
Flogið með Icelandair
kvöldin, fimmtudags-, föstudags- og [email protected]
10.-14. MARS
FIMMTUDAG TIL MÁNUDAGS
KRINGLU
KAST
NÝJAR VÖRUR
Á AFSLÆTTI
OPIÐ
LAUGARDAG 10-18
SUNNUDAG 13-18
A
SÍWA •
\TB
PIPAR PIPA
KRINGLAN.IS FACEBOOK.COM/KRINGLAN.IS
4 FréTTir ∙ FréTTablaðið 12. mars 2016 laugarDagur
Tölur vikunnar 06.03.2016 Til 12.03.2016
70%
4.000 15 dómarar
af fasteignamarkaði munu eiga sæti
kílómetra af loft- er stjórnað af við nýtt milli-
línum ætlar RARIK stærstu fasteigna- dómstig – Lands-
að leggja í jörð á félögum landsins. rétt.
næstu 20 árum.
40.000 181.000 farþega
302 flutti Icelandair í 194
ferkílómetra hálendisþjóðgarður febrúar sem var
einstaklingar leituðu til Stígamóta er krafa náttúruverndarfólks og 26% fjölgun frá létust eða slösuðust alvarlega
í fyrsta sinn árið 2015. ferðaþjónustunnar. fyrra ári. í umferðinni árið 2015.
Þrjú í fréttum Von á betri tækjum og ætla að
Bið, höfuðsafn
og popúlismi
aðvara ferðamenn við Gullfoss
Snædís Rán Hjartardóttir
háskólanemi sem er með sjaldgæfan
taugahrörnunarsjúkdóm
sagði mennta- Til stendur að vara ferðamenn betur við hættu sem skapast við Gullfoss þegar svell liggur yfir svæðinu. Rætt
málaráðu-
hefur verið um úrbætur um árabil. Umhverfisstofnun ber ábyrgð og segir að hálkuvarnir verði bættar.
neytið hafa
sniðgengið
Félag fólks Ferðamál Umhverfisstofnun hefur
með sam- umsjón með reglubundnu viðhaldi
þætta sjón- á svæðinu við Gullfoss. Nú liggja
og heyrnar- svellbunkar yfir jörð á svæðinu við
skerðingu. Hún fossinn og ferðamenn eiga bágt
kvaðst enn bíða með að fóta sig. Kvartað hefur verið
eftir breytingum eftir að hún vann undan því að hálkuvörnum, söltun
mál sitt gegn ríkinu. Henni hafði og söndun hafi ekki verið sinnt sem
verið synjað um endurgjaldslausa skyldi.
túlkaþjónustu. Þá hafa ferðamenn virt lokanir
að stíg að vettugi en lögregluborða
Hilmar J. Malmquist hefur verið komið fyrir til að hindra
forstöðumaður Náttúruminjasafns aðgang að stígnum sem liggur loka-
Íslands spottann að fossinum.
sagði stöðu Nátt- Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá
úruminjasafns Umhverfisstofnun, segir til standa
ins stór- að setja upp skilti sem vari ferða-
undarlega menn við og hvetji þá til að vera á
nú þegar mannbroddum.
einkaaðilar „Það er í verkahring Umhverfis-
setja á fót stofnunar að sjá um viðhald á
náttúrusýn- göngustígum. Almennt séð er
ingu í Perlunni. það þó þannig að ferðamenn sem
Þeir væru að fara koma til Íslands bera ábyrgð á eigin
að rækja lögbundnar skyldur öryggi, rétt eins og ferðamenn sem
höfuðsafns þjóðarinnar sem væri fara til útlanda,“ segir hann.
húsnæðislaust og fjársvelt. Að sögn Ólafs þurfa ferðamenn
að kynna sér aðstæður á hverjum Ferðamenn áttu afar erfitt með að fóta sig á svellinu við Gullfoss þegar ljósmyndara bar að á fimmtudag. FRéttAblAðIð/PjetuR
Unnur Brá Konráðsdóttir stað.
þingmaður Sjálfstæðisflokksins „Við höfum verið að sanda helstu að ferðamenn eigi erfiðara með að Við erum að fara að
sagði popúlisma gönguleiðir á svæðinu en stundum virða lokanir að vettugi og merkja
setja upp skilti von
vera aðal- skapast veðurskilyrði þar sem er það betur,“ segir Ólafur.
bráðar. Á þeim verður varað
vandamál erfitt að halda uppi hálkuvörnum. Þá er einnig von á betri tækja-
stjórn- Við erum að fara að setja upp skilti búnaði. „Við eigum von á öflugum við hálku og gestir beðnir
málanna. von bráðar. Á þeim verður varað við snjóhreinsi og sanddreifara síðar um að vera á mannbroddum.
Stjórnmála- hálku og gestir beðnir um að vera á í mánuðinum. Það er bara einn
menn gerðu mannbroddum.“ starfsmaður sem sinnir þessu en við Ólafur A. Jónsson hjá Umhverfisstofnun
allt til að Svæðinu er aldrei lokað þrátt fyrir viljum bæta þjónustuna og upplýsa
fanga athygli vond veðurskilyrði. ferðamenn betur.“
sjónvarpsmynda- „Nei, það hefur ekki verið lokað Ólafur segir aukinn fjölda ferða- getum að bregðast við þessu. Mér
véla. Þeir vildu breyta samfé- og það er ekki í okkar verkahring manna um vetur koma öllum á skilst að Íslandsstofa muni standa
laginu til hins betra en stundum að loka svæðinu. Það væri verk lög- óvart. Unnið hafi verið að því að að átaki í þessum efnum og fræða
tæki púkinn stjórnina af þing- reglunnar eða Almannavarna. En fjölga ferðamönnum til landsins yfir ferðamenn betur um þær aðstæður lögregluborðar og skilti vara ferða-
mönnum. Hún sagði jafnframt þegar kemur að því að loka aðgangi vetrartímann en hann telji að það sem ríkja hér. Það liggur líka fyrir að menn við ótryggum stíg sem liggur
erfitt að eiga góða vini í pólítík. Í að ótryggum stíg, þá er það í okkar hafi enginn búist við að fjölgunin það þurfi að stórefla heilsárs land- lokaspottann að fossinum. til stendur
prófkjöri væru menn að slást við verkahring. Við ætlum að loka betur yrði svo mikil svo fljótt. vörslu á svæðinu,“ segir Ólafur A. að loka svæðið betur af með hliði.
félagana. af ótryggt svæði með hliði þannig „Við erum að reyna eins og við Jónsson. [email protected] FRéttAblAðIð/PjetuR
Spítalastjóri gagnrýnir forsætisráðherra
Heilbrigðismál Bílaskýli Land-
spítalans var breytt í bráðadeild í
gær. Þar verða sjúkrarúm fyrir sex
sjúklinga til að bregðast við miklu
álagi á bráðamóttökunni.
Páll Matthíasson, forstjóri Land-
spítalans, sagði í viðtali við Stöð
2 í gærkvöldi að öryggisógn hefði
skapast á spítalanum vegna mikils
fjölda sjúklinga.
„Við vorum með 28 sjúklinga á
gangi á miðvikudagskvöldi og 35 í
rúmum sem komust ekki inn á yfir-
fullan spítala. Þetta er öryggisógn.“
Á sama degi og sjúkrarúmum var bílskýli landspítalans var í gær breytt í bráðamóttöku. FRéttAblAðIð/unA
komið fyrir í bílageymslunni birti
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hættulegt. Það voru mér vonbrigði umræðuna um staðsetningu Reykja-
forsætisráðherra hugmyndir sínar að heyra í forsætisráðherra og víkurflugvallar.
um að reisa nýjan Landspítala í bæjar stjóra Garðabæjar. Ekki hafa „Það er vel hægt að hafa flug-
Garðabæ frekar en við Hringbraut. þessir menn kynnt sér málin hjá völlinn áfram á þessum stað þótt
Páll segir málflutning forsætis- okkur,“ sagði Páll í fréttum Stöðvar spítalinn verði annars staðar,“ segir
ráðherra valda vonbrigðum. Öryggi 2 í gær. Guðfinna. „Þetta snýst ekkert um
sjúklinga sé ógnað í gömlum húsa- Guðfinna Jóhanna Guðmunds- það að flugvöllurinn þurfi að vera
kosti. dóttir, borgarfulltrúi Framsóknar við hliðina á sjúkrahúsinu heldur
„Allt það sem truflar að nýjar og flugvallarvina, segir staðarval þarf hann að vera nálægt sjúkra-
byggingar rísi sem fyrst er stór- fyrir sjúkrahús engin áhrif hafa á húsinu.“ – kbg / gb
AFMÆLIS
HÁTÍÐ
ÁRA
1956 - 2016
Afmælisdagskrá
í öllum verslunum
Húsasmiðjunnar
Skoðaðu ótrúleg
afmælistilboð
Laugardaginn 12. mars
í Húsasmiðjublaðinu
www.husa.is
Fjölskylduskemmtun
LATIBÆR
í Skútuvogi laugardag
35%
SKEMMTIR
• Afmæliskaka kaffi og Svali afsláttur
kl. 12-15 meðan birgðir endast. Kl. 15:00
Gasgrill
Solo
• Friðrik Dór tekur lagið kl. 14.
3000393
25%
• Latibær skemmtir kl. 15. 25.900
afsláttur
kr
• Kanínuklapp börnin fá að 39.900
klappa kanínum í gæludýra-
deild Blómavals kl. 12-16.
30%
• Allir krakkar fá FRIÐRIK
afsláttur
afmælisblöðru
DÓR
meðan birgðir endast.
Kl. 14:00 6.990 Brauðrist Russell Hobbs
• Túlípana og vorblóma- kr 1840122 9.540
9.999 kr
sýning í Blómavali
Panna Beka 28 cm 12.722
2006518
20% afsláttur í nýrri gæludýra-
40% 50%
deild í Blómavali og margt
afsláttur afsláttur
fleira skemmtilegt.
AFMÆLIS-
8.898
Sturtutæki
kr
Borðhandlaug 7900032
Afmælishátíð um land allt KAKA 7920161 11.337 17.795
kr
Bjóðum upp á afmælisköku
Kl. 12:00-14:00 18.895
61%
í öllum verslunum
afsláttur
Húsasmiðjunnar, laugardag
40%
Túlipanar 10 stk
kl. 12-14 á meðan birgðir endast. afsláttur
999
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um kr Bahco 999kr Plastbox 999kr
prentvillur og myndavíxl. Úrval getur verið 1.490 handsög 29 ltr
misjafnt milli verslana. 5001638 1.658 2005424 2.599
Byggjum á betra verði
www.husa.is
6 fréttir ∙ fréttaBLaðið 12. mars 2016 LaUGarDaGUr
Bankaslitum fagnað
Anne Osborn Krueger, fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, og Lee Buchheit,
sem stýrði samninganefnd Íslands í Icesave-deilunni og síðar losun gjaldeyrishafta, voru meðal gesta for-
sætisráðherra í kvöldverði í gær til að fagna því að slitum gömlu bankanna er lokið. Fréttablaðið/anton brink
Markaðir komnir í ró
Síðustu mánuði hafa hlutabréfavísitölur í Evrópu og Bandaríkjunum hækkað
um rúmlega tíu prósent og markaðir í Asíu tekið við sér eftir miklar lægðir.
Viðskipti Þær miklu sveiflur sem ein-
kenndu hlutabréfamarkaði heimsins
fyrstu tvo mánuði ársins hafa staðn-
að í bili. Alþjóðamarkaðir hafa tekið
við sér frá því að þeir náðu lægstu
lægðum fyrir mánuði.
Frá 11. febrúar hefur FTSE 100
vísitalan í London hækkað um tæp
ellefu prósent, úr 5.536,97 stigum í
6.135,42 stig (um eftirmiðdaginn á
föstudag). Vísitalan er nú hærri en í
byrjun árs. Dax vísitalan í Þýskalandi
hefur hækkað um tæplega 12 prósent
úr 8.752,87 stigum í 9.799,48 stig, en
hefur ekki náð sömu hæð og í byrjun
árs.
Á sama tímabili hafa markaðir í
Asíu rétt úr sér á ný, en eiga langt í
land með að ná sama gengi og í byrj-
un árs. Shanghai hlutabréfavísitalan
hefur hækkað um 2,3 prósent og Dow Jones vísitalan hefur hækkað um tíu prósent frá lægstu lægðum 11. febrúar.
Nikkei 225 í Japan um 13,3 prósent. Fréttablaðið/aFP
Bandaríski hlutabréfamarkaður-
inn náði lægð þann 11. febrúar og lækka stýrivexti á fimmtudaginn í
Ákvarðanir seðlabanka
hafði þá ekki verið lægri í tvö ár. Dow núll prósent og auka við skuldabréfa-
Bandaríkjanna, Japans og
Jones hefur síðan þá hækkað um tíu kaup bankans um 20 milljarða evra í
prósent. Evrópusambandsins í næstu mánuði hefur hingað til einungis haft
Ýmsar ástæður eru fyrir því að viku gætu haft verulega áhrif jákvæð áhrif á markaði. Dax hækkaði
markaðurinn sé farinn að róast. Olíu- um rúmlega þrjú prósent í kjölfarið
á markaðinn.
verð hefur hækkað á ný, þó að það sé og FTSE 100 um tæplega tvö prósent.
enn þá mjög lágt. Jafnframt hefur Óvíst er þó um framhaldið á
Alþjóðaorkumálastofnunin lýst því gengisstríði í Kína. hlutabréfamörkuðum. Ákvarðanir
yfir að ýmislegt bendi til þess að Búist er við einungis tveimur stýri- seðlabanka Bandaríkjanna, Japans
olíuverð hafi náð ákveðinni lægð og vaxtahækkunum í Bandaríkjunum í og Evrópusambandsins á fundum
komi til með að hækka á ný á árinu. stað fjögurra sem hefur einnig róað sínum í næstu viku gætu haft veru-
Annar áhrifaþáttur er að ekkert virð- markaði. lega áhrif á markaðinn. saeunn@
ist benda til þess að úr verði úr spáðu Ákvörðun Evrópubankans um að frettabladid.is
DDaannsskkiirr
ddaaggaarr
Grísahnakkasneiðar
Hakkabuff 998 kr/pk
Grísalundir 1.609 kr/kg 1.349
verð áður 2.299
kr/kg
Grísahryggur purusteik 1.234 kr/kg
verð áður 1.899 verð áður 1.799
direkte fra direkte fra direkte fra direkte fra
Danmark Nýtt í Danmark Danmark Danmark
Hagkaup Nýtt í
Hagkaup
Nýtt í
Hagkaup
Jolly Cola Sun Lolly OK snakk Franskar vöfflur
Ekta danskur kóladrykkur. Blackcurrant og Brain Bites. Bacon Crisp og Pork Snacks. Vanillu, súkkulaði og heslihnetu.
ast. Nýtt í Dadniremkte farark Dadniremkte farark
end Hagkaup Anton Berg leikur
ðir Viltu vinna fulla ferðatösku af
g
bir súkkulaði og konfekti?
n
a
ð
e
m
á
s
ar
m
3.
1
dir til
Gil
Til þess að taka þátt þarft þú að kaupa vöru frá Anton Berg, taka mynd
Ricos toppar Pingvin Heksehyl
af strimlinum og senda myndina ásamt upplýsingum um þátttakanda á
Mjúkur biti. Fylltur lakkrís.
netfangið [email protected].
8 fréttir ∙ fréttablaðið 12. mars 2016 laUgarDagUr
Átta tilkynningar um
alvarlegar aukaverkanir
Árið 2015 bárust Lyfjastofnun 105 aukaverkanatilkynningar, átta þeirra töldust
alvarlegar. Tilkynningar um alvarlegar aukaverkanir eru færri á Íslandi en í Dan-
mörku og Svíþjóð. Lyfjastofnun vill vakningu um mikilvægi slíkra tilkynninga.
Heilbrigðismál Söfnun og rannsókn á
tilkynningum um aukaverkanir er for-
senda fyrir bættu lyfjaöryggi sjúklinga.
Hlutfallslega fáar tilkynningar um
alvarlegar aukaverkanir berast frá heil-
brigðisstarfsfólki hér á landi miðað við
Danmörku og Svíþjóð. Lyfjastofnun
tekur við aukaverkanatilkynningum
frá heilbrigðisstarfsmönnum og
almenningi.
Guðrún Kristín Steingrímsdóttir,
sérfræðingur hjá Lyfjastofnun, segir
tilkynningar um aukaverkanir færðar
inn í evrópskan gagnagrunn þar sem
þær eru nýttar af sérfræðingum á
vegum lyfjastofnana einstakra Evr-
ópulanda og Lyfjastofnunar Evrópu.
„Þessir gagnagrunnar eru vakt- Aukaverkun er alvarleg ef hún leiðir til dauða, lífshættu, fötlunar, fæðingargalla og
aðir af lyfjayfirvöldum og ef eitthvað til sjúkrahúsvistar eða lengri sjúkrahúsvistar. FréttAblAðið/Vilhelm
óviðbúið virðist geta verið að koma
fram varðandi verkun eða aukaverk- Heilbrigðisstarfs- Þótt mikilvægt sé að afla sem
anir lyfs, setja þau af stað ákveðið fólki á Íslandi ber, mestrar þekkingar um aukaverkanir
ferli þar sem þetta er skoðað ofan í enn sem komið er, ekki og að þær geti oft verið slæmar, jafn-
kjölinn,“ segir Guðrún. vel lífshættulegar, sé rétt að undir-
lagaleg skylda til að tilkynna
Árið 2015 bárust Lyfjastofnun 105 strika að það verði að fara varlega í
aukaverkanatilkynningar, átta þeirra um aukaverkanir. það að leggja mat á áhættu lyfja og
vörðuðu alvarlegar aukaverkanir. Árið ætíð þurfi að gera það með viðbúinn
Guðrún Kristín Steingrímsdóttir,
2014 var borinn saman fjöldi auka- ávinning meðferðar í huga.
sérfræðingur hjá Lyfjastofnun
verkanatilkynninga á hverja 100.000 Háð því hvaða sjúkdóm barist er
íbúa á nokkrum Norðurlandanna. Þar við getur að sögn Guðrúnar verið
kemur meðal annars fram að það árið mun verra eða hættulegra að hætta
var heildarfjöldi tilkynninga á Íslandi í nýlegum breytingum á lyfjalögum, meðferð eða þiggja hana ekki, vegna
sambærilegur við fjölda tilkynninga í svigrúm til að kveða á um skyldur hræðslu við aukaverkanir.
Danmörku og Svíþjóð. Hins vegar eru heilbrigðisstarfsmanna til að til- „Eins mikilvægt og það er að fræða
tilkynningar um alvarlegar aukaverk- kynna Lyfjastofnun um aukaverkanir bæði heilbrigðisstarfsfólk og sjúk-
anir mun færri hér á landi. sem grunur er um að tengist lyfi. linga um áhættu jafnt sem ávinning
„Heilbrigðisstarfsfólki á Íslandi ber, „Vitað er að það er þörf á því að lyfja verður að standa faglega að
enn sem komið er, ekki lagaleg skylda auka vakningu um mikilvægi þess að miðlun upplýsinga og sýna aðgát.
til að tilkynna um aukaverkanir,“ tilkynna um aukaverkanir og vinnur Markmiðið verður að vera bætt
bendir Guðrún á. stofnunin að því jöfnum höndum,“ heilsa og öryggi sjúklinga.“
Að sögn Guðrúnar fékk ráðherra, segir Guðrún. [email protected]
LAUS STÖRF Í TENGI
Að meðaltali ljúka nemendur meistaranámi í hr á 2,2 árum. FréttAblAðið/ernir
Tengi leitar af öflugum starfsmönnum í flotta liðsheild
Meðalnámstími mjög
fjölbreyttur milli skóla
SÖLUMAÐUR Í VERSLUN OKKAR KÓPAVOGI:
Menntun og reynsla: Hæfni í mannlegum samskiptum, stundvísi og áhugi að gera vel í
menntamál Meðalnámstími nem- í hjúkrunarfræði, er nám til bakka-
starfi. Reynsla af sambærilegu starfi er kostur, mikilvægt er að viðkomandi hafi náð 23 ára enda við þrjá stærstu háskóla lands- lárgráðu fjögur ár. Meðaltími til
aldri. Um framtíðarstarf er að ræða. ins, Háskóla Íslands, Háskólann í útskriftar nemenda á meistarastigi
Reykjavík og Háskólann á Akureyri, var 3,6 ár.
var mjög fjölbreyttur meðal nem- Hafa ber í huga að meðaltími til
SÖLUMAÐUR Í LAGNADEILD KÓPAVOGI:
enda sem útskrifuðust árið 2015. útskriftar er mjög breytilegur eftir
Um er að ræða sölu til fagaðila. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á pípulögnum, Að meðaltali voru nemendur við HR aldri nemenda. Yngri nemendur
vera stundvís og áreiðanlegur. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á fljótastir að ljúka bæði bakkalár- og stunda að jafnaði fullt nám. Eldri
meistaranámi. nemendur eru aftur á móti oftar
pípulagnaefni – mikilvægt er að viðkomandi hafi náð 23 ára aldri. Sveinspróf í pípulögnum er
Margt spilar þó inn í, meðal ann- í hlutanámi og því er námstími
kostur. Um framtíðarstarf er að ræða. ars eru eldri nemendur við Háskóla þeirra til útskriftar lengri. Þann-
Íslands lengur að ljúka gráðum sem ig er meðalnámstími til bakkalár-
SUMARSTÖRF: lengir meðalnámstíma og þá eru prófs 29 ára og yngri 3,8 ár og sami
nemendur við Háskólann á Akur- aldurshópur er 2,3 ár að jafnaði að
Leitum af öflugum einstakling á lagerinn hjá okkur í sumar. Viðkomandi þarf helst að vera eyri, þar sem meðalnámstími er ljúka meistaraprófi. Meðaltími til
orðinn amk 18 ára, vera stundvís og duglegur. lengstur, margir í fjarnámi eða að útskriftar hækkar svo eftir því sem
vinna með námi. útskriftarnemendur eru eldri.
Að meðaltali luku nemendur Samkvæmt upplýsingum frá
sem brautskráðust frá Háskólanum Háskólanum á Akureyri frá árinu
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri Tengis – Árni Birgisson í Reykjavík árið 2015 bakkalárnámi 2015 nam meðalnámstími 9,4 miss-
Umsóknir sendist á [email protected] merkt viðkomandi starfi. á 6,7 önnum eða 3,4 árum árið 2015 erum í bakkalárnámi til þriggja ára,
og meistaranámi á 4,4 önnum eða eða 4,7 árum. Meðalnámstími nem-
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Tengis www.tengi.is 2,2 árum. Út úr þessum gögnum enda á meistarastigi er 4,7 misseri
er hins vegar búið að taka alla sem eða 2,35 ár. Þess ber að geta að við
fengu einingar metnar inn í námið, Háskólann á Akureyri eru margar
svo og alla sem stunduðu nám á námsleiðir í fjarnámi og nemendum
styttri námsbrautum. boðið að taka námið með vinnu, því
Opið virka daga frá 8-18 laugardaga frá 10-15 • www.tengi.is • [email protected] Meðaltími til útskriftar nem- er gert ráð fyrir að nemar taki sér
enda til bakkalárgráðu við Háskóla lengri tíma í námið heldur en ef þeir
Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050
Íslands árið 2015 var 4,2 ár. Þess ber væru að sinna náminu eingöngu.
að geta að í sumum tilvikum, eins og [email protected]
Velkomin á opið hús
í Hörpu í dag
Kl. 14 Afmæliskaka, kaffi og djús
Kl. 15 Úlfur Úlfur og Páll Óskar (Norðurljós)
Kl. 15 & 16 Hundur í óskilum (Kaldalón)
Kl. 17 Lúðrasveit verkalýðsins (Kaldalón)
AGENT MUGISOT N
L
E
S
P
P
T U
L
E LÁRA RÚNARS
FRESSCO
P
P
U
EMMSJÉ GAUTI
Tónleikar í Eldborg kl. 20.00
YLJA RETRO
STEFSOT N
L
E
ÚLFUR ÚLFUR S
P
P
U
MANNAKORN
T
LAY LOL W
E
S
P VALDIMAR MAMMÚT
P
U
HUNDUR Í ÓSKILUM
BJARTMAR
10 fréttir ∙ fréttaBlaðið 12. mars 2016 lauGardaGur
Heilaskurðlæknirinn Carson styður Trump sem forsetaefni
Bandaríkin Heilaskurðlæknirinn hefur einnig lýst yfir stuðningi Repúblikanaflokksins í júlí. Hann
Ben Carson, sem nýlega hætti við við Trump, og slíkt hið sama gerði þarf 1.237 atkvæði til að tryggja sér
að sækjast eftir að verða forseta- Sarah Palin, sem sóttist eftir að sigur.
efni Repúblikanaflokksins, hefur verða forsetaefni flokksins árið Ted Cruz er kominn með 359
nú lýst yfir stuðningi við Donald 2008. fulltrúa, Marco Rubio 151 og John
Trump. Trump hefur mikla yfirburði Kasich 54.
„Donald Trump talar mikið um gagnvart mótherjum sínum þrem- Á þriðjudaginn kemur, sem
að gera Bandaríkin mikilfengleg,“ ur, sem enn vonast til þess að verða nefndur er „litli ofurþriðjudagur-
sagði Carson þegar hann skýrði frá forsetaefni flokksins. inn“, verða forkosningar haldnar
þessu í gær. „Þetta var ekki bara tal, Forkosningatímabilið er ekki í nokkrum mikilvægum ríkjum:
hann meinar þetta.“ hálfnað, en Trump hefur tryggt sér Flórída, Illinois, Missouri, Norður-
Ríkisstjórinn Chris Christie Ben Carson á blaðamannafundi með Donald Trump í gær. NorDiCphoTos/AFp stuðning 458 fulltrúa á landsþingi Karólínu og Ohio. – gb
Engum duldist hvað á gekk í Auschwitz
Réttarhöldin yfir Reinhold Hanning, 94 ára fyrrverandi fangaverði í Auschwitz, snúast meðal annars um það hvort hann hafi gert sér
grein fyrir því sem átti sér stað. Annar háaldraður fyrrverandi fangavörður var kallaður til vitnis í gær og sagðist hafa góða samvisku.
Þýskaland „Þegar maður er þarna
í tvö ár, þá áttar maður sig alveg
á því hvað er í gangi,“ sagði Jakob
Wendel, 92 ára gamall fyrrverandi
fangavörður í Auschwitz við réttar-
höld yfir félaga sínum, hinum 94 ára
gamla Reinhold Hanning.
Báðir voru þeir kornungir félagar
í hinum alræmdu SS-sveitum þýskra
nasista.
Réttarhöldin hófust í síðasta mán-
uði í borginni Detmold, og almennt
er talið að þetta séu líklega síðustu
réttarhöldin yfir þýskum nasista
vegna glæpa frá tímum seinni
heimsstyrjaldarinnar.
Hanning er sakaður um að hafa
átt hlutdeild í að myrða að minnsta
kosti 170 þúsund manns. Hann er
þó ekki sakaður um að hafa tekið
beinan þátt í neinu morði, heldur
hafi hann stöðu sinnar vegna sem
fangavörður verið meðsekur.
Sjálfur hefur Hanning ekkert
viljað tjá sig við réttarhöldin, en í
gær var Wendel kallaður til vitnis
og sá hann enga ástæðu til annars en reinhold hanning er orðinn 94 ára og hefur verið í hjólastól við réttarhöldin, þótt Jakob Wendel, 92 ára, hlaut fimm ára fangelsisdóm í póllandi árið 1946 og segist
að segja frá því sem hann upplifði í upphaflega hafi hann gengið inn í réttarsalinn í síðasta mánuði. FréTTABlAðið/epA ekki hafa slæma samvisku. FréTTABlAðið/epA
útrýmingarbúðunum.
„Ég var vörður,“ sagði hann. „Við Það voru menn fellt niður vegna þess að hann hlaut gær sáu hins vegar enga ástæðu til að Richt-Bein í réttarsalnum. Hún
stóðum þarna til að hindra að ein- eins og þú sem fimm ára fangelsisdóm í Póllandi fyrirgefa þeim Hanning og Wendel fæddist í Auschwitz, þrátt fyrir að
hver færi að flýja. Ef svo færi, þá árið 1946 og lauk afplánun hans. nokkurn skapaðan hlut. læknirinn alræmdi, Josef Mengele,
gerðuð helvítið í Auschwitz
áttum við auðvitað að skjóta. En Árið 2014 sagðist hann hafa góða „Það voru menn eins og þú hefði gert ljótar tilraunir á móður
fólkið var svo hrætt. Það flúði ekki mögulegt. samvisku vegna þess að hann hefði sem gerðuð helvítið í Auschwitz hennar, meðal annars sprautað
nokkur maður.“ ekki gert neitt rangt: „Ég var fórnar- mögulegt. Menn sem horfðu á og ætandi efnum beint inn í leg hennar
Angela Orosz Richt-Bein,
Wendel var sjálfur dreginn fyrir lamb stjórnarinnar líka.“ hjálpuðuð til án þess að spyrja meðan á meðgöngunni stóð.
vitni við réttarhöldin
dómstól árið 2014 en málið var Önnur vitni í réttarsalnum í spurninga,“ sagði Angela Orosz [email protected]
Menningararfur
– verndarstefna og skipulagsmál
Kjarvalsstöðum, þriðjudaginn 15. mars kl. 20.
Hvað og hvernig á að vernda Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar
og hvers vegna? Hvernig er stendur fyrir spennandi umræðufundi um
reykjaneslína – möstur í suðurnesjalínu 2 verða sömu gerðar. myND/lANDsNeT
menningararfurinn notaður, menningararfinn á Kjarvalsstöðum 15. mars
af hverjum og til hvers? klukkan 20. Fundurinn er í röðinni, Borgin, Landsnet kærir úrskurð
heimkynni okkar, og er markmiðið að færa
Hvernig sköpum við fortíðina?
umræðu um skipulags- og umhverfismál í vítt orkumál Landsnet hefur kært til Grindavík, Hafnarfjarðarbæ, Reykja-
Hvaða áhrif hefur verndun á
og breitt samhengi. Hæstaréttar úrskurði Héraðsdóms nesbæ og Vogum, ásamt leyfi Orku-
framtíðina? Reykjaness sem hafnaði aðfarar- stofnunar fyrir byggingu og rekstri
beiðnum fyrirtækisins um eignar- línunnar og áætlaði Landsnet að
Menningararfurinn
nám á landhluta úr fjórum jörðum hefja framkvæmdir á næstu vikum.
Frummælendur eru Hjálmar Sveinsson, á Reykjanesi vegna lagningar Suður- Búið er að semja við Íslenska aðal-
formaður umhverfis- og skipulagsráðs nesjalínu 2. verktaka um undirbúningsvinnu
Þetta kemur fram í tilkynningu sem á að ljúka í haust og ráðgert að
Reykjavíkurborgar, Sigríður Björk Jónsdóttir
frá Landsneti. Héraðsdómur telur reisa línuna sumarið 2017.
byggingalistfræðingur, Ólafur Rastrick lektor varhugavert, vegna óafturkræfra Í tilkynningu Landsnets segir
í þjóðfræði við Háskóla Íslands og Borghildur umhverfisáhrifa, að fallast á kröfu að umhverfismat vegna fram-
Sölvey Sturludóttir arkitekt. Þau munu flytja Landsnets áður en Hæstiréttur kvæmdanna var samþykkt með skil-
hefur leyst úr ágreiningi um lögmæti yrðum árið 2009. Í ársbyrjun 2011
örstutt erindi og ræða síðan saman um efnið.
eignarnámsheimildarinnar sem og var ákveðið að byrja á styrkingu
Eftir það verður opnað fyrir almennar umræður. ágreiningi um lögmæti leyfisveitinga flutningskerfisins á Reykjanesi þar
Orkustofnunar og sveitarfélagsins sem Suðurnesjalína 1 er fulllestuð.
Allir velkomnir, kaffi á könnunni og stemning Voga vegna línubyggingarinnar. Nýja línan fylgir að mestu Suður-
á kaffihúsinuR Kejayrvkajlassvtöíkðuumr.borg HVÍTA HÚSIÐ/SÍA j2ua0nrÁ1ð 4uka.mv nHön érearðia gfuðjnnösadg uróunmmrár uamer il gsáítn afjayðúrrfnneirísá tím2i fá0e k1vbv5erög.ú rnSaðaár- nmlfiiergeðsgljij,a. a nlV íteniömðul u va1v a afelru ráást Ht lfíajnasæftun rþl aebairðyrfi g srvgeðamðir a í oðh Hr úRðaniafð uná ðv aaiarðð--
úrskurður var kærður til Hæstaréttar tilmælum sveitarfélaga og helstu fag-
Umhverfis- og skipulagssvið og hefst málflutningur í apríl. stofnana um að reisa nýju línuna í
Framkvæmdaleyfi vegna Suður- núverandi mannvirkjabelti, þar sem
nesjalínu 2 hefur legið fyrir um eru fyrir Suðurnesjalína 1 og Reykja-
nokkurt skeið frá sveitarfélögunum nesbraut, segir Landsnet. – shá
Description:Afmæliskaka kaffi og Svali kl. 12-15meðan birgðir endast. • Friðrik Dór tekur eða endurhljóðblöndun (remix) í tónlist. Þess má geta að Þorleifur.